Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 2022

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 2022 fer fram laugardaginn 20. ágúst. Þátttakendur geta valið á milli fjögurra vegalengda sem henta fyrir alla aldurshópa og fjölbreytt getustig. Áheitasöfnun hlaupsins fer fram á hlaupastyrkur.is.

Loading...