Norðurljósahlaup Orkusölunnar 2022

Norðurljósahlaup Orkusölunnar fer fram 5. febrúar. Norðurljósahlaup Orkusölunnar er 5 km hlaupaupplifun um miðbæ Reykjavíkur. Slepptu fram af þér beislinu þegar þú upplifir upplýstar götur Reykjavíkurborgar. Allir þátttakendur fá upplýstan varning sem lýsir í gegnum allan viðburðinn. Þannig verður þú hluti af sýningunni frá byrjun til enda. Hlaupið er hluti af Vetrarhátíð Reykjavíkur.

Loading...