Laugavegur Ultra Maraþon 2022

Laugavegshlaupið er 55 km utanvegahlaup sem verður haldið í 26. sinn þann 16. júlí 2022.

Laugavegurinn tengir saman Landmannalaugar og Þórsmörk á sunnanverðu hálendi Íslands, tvær sannkallaðar náttúruperlur. Göngugarpar eru venjulega 4 daga á leið sinni um Laugaveginn en hröðustu hlaupararnir fara leiðina á 4-5 klukkustundum.

Nánari upplýsingar varðandi ITRA stig og skráningu: 

https://www.laugavegshlaup.is/frettir/itra-stig-grein

Upplýsingar um skráningarfyrirkomulag: 

https://www.laugavegshlaup.is/skraning-i-hlaup2022

Loading...