Allar vörur einungis afhentar við afhendingu gagna í Laugardalshöll á hlaupdegi.

Ef gleymist að sækja vöruna þá er hægt að sækja hana á skrifstofu ÍBR á föstudaginn eftir hlaup frá kl 11:00-15:00 eða í vikunni eftir á skrifstofu tíma. 

Viðbætur við hlaupagögn

Töskugeymsla

Aðgangur að töskugeymslu á meðan hlaupi stendur. Aðeins má geyma í tösku sem fylgir hlaupagögnum.

ATH! Töskugeymsla fylgir öllum skráningum í Hálfmaraþon vegalengd

Bæta við nafni á hlaupanúmer

Fornafni og fána þjóðernis er bætt við á hlaupnúmer.

ATH! Ef breytt er um vegalengd eða flokk eftir 1. júní þá er ekki hægt að fá nafnið á númerið.