Allar vörur einungis afhentar við afhendingu gagna í Laugardalshöll, fimmtudag og föstudag fyrir hlaupið.

Ef gleymist að sækja vöruna þá er hægt að sækja hana á skrifstofu ÍBR á mánudaginn eftir hlaup á skrifstofutíma.

Viðbætur

Töskugeymsla

Aðgangur að töskugeymslu á meðan hlaupi stendur.

ATH! Töskugeymsla fylgir öllum skránum í Maraþon vegalengd

Bæta við nafni á hlaupanúmer

Fornafni og fána þjóðernis er bætt við á hlaupnúmer.

ATH! 

1. Númer með nafni fylgir öllum skráningum í Maraþon vegalengd ef skráð er fyrir 1. águst

2. Ef breytingar á vegalengd, flokk eða nafni verða eftir 1. ágúst þá er nýtt númer ekki með nafni.