Ráðstefnan einblínir á snemmtæka afreksvæðingu í íþróttum barna og ungmenna og áhrif hennar á ungt fólk.
Ráðstefnan er einstakt tækifæri til að heyra í alþjóðlegum sérfræðingum segja frá nýjustu rannsóknum og ræða mikilvægi þess að hafa jafnvægi milli keppni og vellíðanar í íþróttum barna og ungmenna.
Enginn íþróttaþjálfari ætti að láta þessa ráðstefnu fram hjá sér fara!
Afreksvæðing barna
10:00 - 10:30 Kaffi og tengslamyndun (networking)
10:30 - 10:40 Opnun - Ráðstefnustýra
10:40 - 11:30 Mark Joseph O'Sullivan - Sport is for children, not the other way around (where are we now, and where can we go?)
11:30 - 12:00 Höttur - Allir með Verkefni
12:00 - 12:40 Hádegishlé
12:40 - 13:30 Siubhéan Crowne - exploration of the sport psychology programme of a Category 1 English football academy
13:30 - 13:50 Peter O'Donoghue / Hafrún Kristjáns - 10 ár af gögnum
13:50 - 14:40 Martin Camiré - Professionalization in Youth Sport: Key Considerations and Future Directions
14:40 - 15:30 Pallborð
15:30 - 15:40 Lokun ráðstefnu - Ráðstefnustýra