• Reykjavík

Reykjavíkurleikarnir 2026

Reykjavíkurleikarnir munu fara fram í 19. sinn árið 2026. Leikarnir verða haldnir þann 21. - 26. Janúar

Reykjavíkurleikarnir munu fara fram í 19. sinn árið 2026. Leikarnir verða haldnir þann 21. - 26. Janúar og byrja leikarnir með ráðstefnu þann 21. janúar. Ráðstefnan verður haldin í Háskólanum í Reykjavík og er opin öllum. Reykjavíkurleikarnir munu síðan byrja daginn eftir þann 22. janúar. Vikan 21. - 26. janúar Hér að neðan má sjá grófa dagskrá fyrri keppnishelgarinnar 21. - 26. janúar. Allar tímasetningar eru birtar með fyrirvara um breytingar og er mælt með að áhugasamir fari inná síðurnar hér á rig.is til að skoða frekar dagskrá hjá hverjum mótshluta. Einnig er sniðugt að skoða Facebook viðburði hverrar greinar til að fá nánari upplýsingar og tilkynningar ef eitthvað breytist.